nemandi Created with Sketch.

Fyrir nemendur

kennarar Created with Sketch.

Fyrir kennara

logga Created with Sketch.

Umferðaröryggi

Umferðarvefurinn

Tilkynningar

Bækurnar um Krakkana í Kátugötu þau Dodda og Matthildi njóta ávallt mikilla vinsælda. Öll börn á aldrinum 3 - 8 ára fá sent efni Umferðarskólans Ungir vegfarendur.

 Bók nóvembermánaðar er Krakkarnir í Kátugötu 2 fyrir 3 ára en þar fræðast foreldrar og börn um barnabílstóla í bílum.   Hér má skoða og hlusta á bækurnar

Sjá allar tilkynningar


Fréttir

selma

Umferðarskólinn

Á síðasta ári heimsótti Selma tuttugu leikskóla á á Eyjafjarðarsvæðinu, út á Tröllaskaga, frá Grenivík til Siglufjarðar. 

Lesa meira
Endurskin_mynd1

Endurskinsmerki

Í myrkrinu eiga ökumenn erfiðara með að sjá okkur. Þess vegna eru endurskinsmerki alveg nauðsynleg - annars erum við bara eins og draugar (sjáumst ekki!). 

Lesa meira

Sjá allar fréttir