Umferðarvefurinn

Gögn fyrir Hjóladaga

Gögn fyrir Hjóladaga

Umræðuefni sem gott er að fara yfir með nemendum

  • Hjóla skal á gangstétt, en þar eru hjólareiðamenn gestir 

  • Hjóla alltaf hægra megin á gangstéttinni. Þegar við tökum fram úr þá gerum við það vinstra megin

  • Ef gangandi vegfarandi er framundan og þið ætlið fram úr, þarf að hægja á sér og hringja bjöllunni kurteislega í hæfilegri fjarlægð.

  • Gæta sín á hundum í bandi

  • Passa sig vel á öllum blindhornum og blindbeygjum, hægja á sér

  • Ganga vel frá hjólum við skólann þannig að þau loki ekki fyrir inngang.   Muna að læsa hjólunum

  • Láta önnur hjól vera í frímínútum, alls ekki setjast á hjól sem er í hjólagrind. Það getur skemmt gjörðina

Hér eru leiðbeiningar fyrir notkun rafhjóla


kennarar Created with Sketch.