Umferðarvefurinn

Gatan okkar

Tilvalið verkefni fyrir yngsta stig og miðstig

Hvaða umferðarreglur kunnið þið? Nemendur setja upp eigið hverfi, setja upp gangbrautir, umferðarmerki

Gatan okkar

Verkefnið getur hentað ólíkum aldri og hægt er að aðlaga kröfur aldrinum.

Fraedsla01

  • Hvaða umferðarreglur kunnið þið? Nemendur setjast saman í hópum og skrá niður hvaða reglur þeir þekkja. Kennari tekur niðurstöðurnar saman með hópnum.
  • Næst velta nemendur fyrir sér spurningunum hvað er við götur og hverjir eru við götur og skrá niður hugmyndirnar. Út frá þessum niðurstöðum eru teknar umræður um hvað þarf að vera til staðar til að umhverfið sé öruggt fyrir vegfarendur og niðurstöður skráðar.
  • Að lokum útbúa nemendur sýna eigin götu, sameinast um heiti á götunaog setja upp gangbrautir, umferðarmerki, leikvelli og annað sem skaparöryggi í umferðinni.

    Gatan-okkar (.pdf)

 


kennarar Created with Sketch.