Ég og umferðin
5. - 7. bekkur
Hér finnið þið verkefni og leiki sem eflir umferðarfræðslu
Umferðarreglur segja til um hvernig við eigum að haga okkur í umferðinni. Mikilvægt er að kunna reglurnar og fara alltaf eftir þeim. Sé það ekki gert er hætta á að illa fari og slys eigi sér stað. Með því að sýna varúð er hægt að koma í veg fyrir langflest umferðarslys. Þar getum við sjálf haft mikil áhrif.