Umferðarvefurinn

Ég og umferðin
  • Taska

Ég og umferðin

5. - 7. bekkur

Rifjum upp reglurnar og komum í veg fyrir slys. 

Léttbifbjól í flokki I eða Vespur eru orðin vinsæll ferðamáti á meðal ungmenna á Íslandi. 

Athugið að vélhjól eða Vespur eru leyfðar börnum 13 ára og eldri.

Leiðbeiningar um notkun léttra bifhjóla í flokki I.

Hér eru frekari upplýsingar um Vespur

Endurskinsmerki

nemandi Created with Sketch.