Umferðarvefurinn

Ég og umferðin
  • Tafla

Ég og umferðin

8. - 10. bekkur

Á 16 ára afmælisdaginnn má hefja ökunám. Hér eru upplýsingar um ökunámið

Um ökunám 

Umferðarreglur segja til um hvernig við eigum að haga okkur í umferðinni. Með því að sýna varúð er hægt að koma í veg fyrir langflest umferðarslys. Þar getum við sjálf haft mikil áhrif.

Léttbifhjól í flokki I eða Vespur eru vinsæll ferðamáti á Íslandi. 

Vélhjól/Vespur eru aðeins fyrir 13 ára og eldri.

Leiðbeiningar um notkun léttra bifhjóla í flokki I /vespur

Hér eru frekari upplýsingar um vespur

Umferðasáttmálinn 

Umferðasáttmálinn

nemandi Created with Sketch.