Umferðarvefurinn

Umferðaröryggisáætlun skóla

Umferðaröryggi skólabarna

Fyrir tæpum áratug hófu nokkrir grunnskólar markvissa kennslu í umferðarfræðslu. Grundaskóli á Akranesi er móðurskóli í umferðarfræðslu og hefur skólinn m.a. það hlutverk að vera frumkvöðull á sínu sviði í uppbyggingu umferðarfræðslu og að gegna ráðgjafarhlutverki með fræðslu til allra grunnskóla.

Lesa meira

logga Created with Sketch.