Umferðarvefurinn

Staðreyndir í tölum

Staðreyndir í tölum

Framkvæmdaskýrsla umferðaröryggisáætlana

Í framkvæmdaskýrslum umferðaröryggisáætlana sem Samgöngustofa gefur út ár hvert má sjá hvað hefur verið gert í umferðaröryggismálum, hvað það kostaði og í sumum tilfellum hver árangurinn var.

Hér má sjá ársuppgjör umferðaröryggisáætlana síðustu ár

Handbók um velferð og öryggi barna í grunnskólum

Handbókin er unnin í samvinnu mennta- og menningarmálaráðuneytis og Sambands íslenskra sveitarfélaga. Handbókin er fyrst og fremst ætluð sem uppflettirit til að auðvelda notendum að fylgja eftir þeim lögum og reglugerðum sem gilda um grunnskólann og umhverfi hans.

Hér má nálgast handbókina um velferð og öryggi barna í grunnskólum


logga Created with Sketch.