Umferðarvefurinn

Tilkynningar

Jóladagatal grunnskólanna í desember 2018

Fræðsla byggð á þáttunum Úti í umferðinni sem sýndir voru á Krakkarúv í haust

Frá 1. - 21. desember er hægt að opna glugga á jóladagatali grunnskólanna. Hver spurning er úr efni þáttanna Út í umferðinni sem sýndir voru á Krakkarúv í haust.  Þar kennir Erlen krökkunum umferðarreglurnar í nýjum og skemmtilegum þáttum. Dagatalið er ætlað grunnskólanemum með það að markmiði að fræða börn um umferðarreglurnar. Um er að ræða eru átta þætti þar sem  Erlen umferðarsnillingur fer í eitt þema í hverjum þættir. Þrjár spurningar koma úr hverjum þætti. Tveir heppnir þátttakendur er dregnir út á hverjum degi og fá Jólasyrpu 2018 frá Eddu útgáfu senda heim eða í skólann sinn ef bekkurinn tekur þátt. Hvetjum alla krakka til að taka þátt. 

Hér má finna þættina inn á ruv.is. 

Hér er jóladagatalið. Jolagetraun-2018 .