Umferðarvefurinn

Fréttir

Endurskinsmerki

Í myrkrinu eiga ökumenn erfiðara með að sjá okkur. Þess vegna eru endurskinsmerki alveg nauðsynleg - annars erum við bara eins og draugar (sjáumst ekki!). 

Lesa meira

Úti í umferðinni

Allir krakkar ættu að vera snillingar í því að fara eftir umferðarreglunum. 

Lesa meira

Vektu athygli

Samgöngustofa og ADHD samtökin hafa tekið höndum saman og gefið öllum nemendum í 8., 9. og 10. bekk grunnskóla landsins skemmtileg endurskinsmerki. 

Lesa meira