Umferðarvefurinn

Tilkynningar

Umferðarskólinn

Selma S. Malmquist er starfandi lögreglumaður hjá Lögreglustjóranum á Norðurlandi eystra með aðsetur á Akureyri. Á síðasta ári heimsótti Selma tuttugu leikskóla á á Eyjafjarðarsvæðinu, út á Tröllaskaga, frá Grenivík til Siglufjarðar. 

Lesa meira

5. HH vinningshafar í Jólagetraun 2018

Nemendur í 5. HH Fellaskóla ásamt kennara sínum Herdísi Haraldsdóttur.

Lena Barbara og Alexandra Ninja Bjarkadóttir 5.HH í Fellaskóla tóku báðar þátt í jóladagatali grunnskólanna og svöruðu öllum spurningum rétt. Bekkurinn fékk stóra vinninginnn.

Lesa meira