Umferðarvefurinn

Bækurnar um Krakkana í Kátugötu þau Dodda og Matthildi njóta ávallt mikilla vinsælda. Öll börn á aldrinum 3 - 8 ára fá sent efni Umferðarskólans Ungir vegfarendur.

 Bækur febrúarmánaðar eru Krakkarnir í Kátugötu 1 fyrir 3 ára, Kátagata 3 fyrir 4 ára og Kátagata 5 fyrir 5 ára. Umferðarspilið er sent til allra 6 ára barna.  Hér má skoða og hlusta á bækurnar