Umferðarvefurinn

Málþing um börn og samgöngur

Haldið í Garðabæ 18. nóvember kl 12:30 - 16:30

Samgöngu - og sveitarstjórnarráðuneytið í samvinnu við Samgöngustofu og Vegagerðina stendur fyrir máþinginu Börn og samgöngur. 

Á þinginu munu bæði ungir sem aldnir taka til máls og ræða stöðu barna í samgöngum í víðu samhengi. Fundinum verður streymt í beinni útsendingu á vef Stjórnarráðsins. Dagskrá málþingsins má finna hér