Upplýsingar til fullorðinna

Velkomin á foreldrasíðu Umferðarleiksins

Hér er að finna skemmtilegan tölvuleik fyrir krakka á aldrinum 8 ára og yngri, þó þeir eldri hafi líka gaman af. Umferðarleikurinn samanstendur af 12 leikjum og verkefnum tengdum umferðinni. Markmið Umferðarleiksins eru að krakkarnir læri rétta hegðun í umferðinni, þekki umferðarreglurnar og hafi gaman af í leiðinni.

Umferðarleikurinn er er danskur að uppruna, en þýddur á íslensku og er á vef Umferðarstofu að fengnu leyfi frá Rådet for större færdselsikkerhedí Danmörku.

Hljóðverið
Litabók
Reiðhjól í hendi
Minnis spil
Stígvél
Reiðhjól
Naglbítur og skrúfjárn
Verðlaun
Finnið fimm villur
Tvö eins hljóð
Púsl
Umferðarsaga

 

tilbage til forsiden